top of page

TEYMIÐ

Teymið okkar er með fjölbreyttan bakgrunn í samtalsmeðferð, orkuvinnu og áfalla- og hugvíkkandi vinnu. Saman leiðum við með aðgát, fagmennsku og innsæi. Við leggjum áherslu á að skapa öruggt rými þar sem umbreyting og lærdómur fá að blómstra.

bottom of page